Cortex Challenge 2 , , , ,

The Brain Game

Cortex 2 ver skemmtilegt þrautaspil fyrir 2-6 leikmenn, 8 ára og eldri. Spilið inniheldur ýmis konar þrautir og heilabrot í mismunandi flokkum, s.s. minni, rökvísi, samhæfing og snerting. Markmið leiksins er að vinna þrautirnar og safna heilabrotum upp í heila heila. Sá sem fyrstur lýkur við heilapúslið með 4 heilabrotum sigrar leikinn.

Frábært fyrir þá sem eru e.t.v. farnir að þekkja upprunalega Cortex spilið of vel og vilja breyta til og reyna sig við nýjar þrautir.

Íslenskar leikreglur fylgja.

 

Fjöldi leikmanna: 2-6
Leiktími: 15 mín
Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• 90 spjöld
• 2 spjöld með 3 heilum (í 4 brotum)
• Leikreglur
islenska