Moonlight Elephant
Skemmtilegt byggingarsett frá Thames & Kosmos. Creatto byggingareiningarnar eru gerðar úr mjúku plasti sem hægt er að raða saman á óendanlega vegu í ýmis konar þrívíddarform, dýr, tæki og hluti eftir leiðbeiningum, t.d. fíl eða ref, eða eigin nýstárlegu hönnun. Light up settinu fylgir einnig LED ljósasería sem hægt er að setja inn í verkið svo það lýsir eins og lampi eða næturljós.
Ljósaserían gengur fyrir 2 AA rafhlöðum (ekki innifaldar).