Cryptex ,

The Three Detectives

Leynistokkur með talnalás

Sniðugur leynistokkur með talnalás úr Three Detectives vörulínunni frá Thames & Kosmos fyrir unga spæjara. Hægt er að geyma skilaboð eða lítinn hlut inni í stokknum og læsa honum með 6-stafa talnarunu sem þú velur og engin getur opnað stokkinn nema að vita rununa. Ef einhver uppgötvar hana, er alltaf hægt að breyta henni.

Aldur:
Vörunúmer: 1665234
Útgefandi:
Innihald:
• Leynistokkur með talnalás
• Leiðbeiningar