Cycle Race 1000 bitar ,

Hjólreiðakeppnin

Skondið 1000 bita púsl frá Heye með mynd eftir listamanninn Roger Blachon þar sem mikil hjólreiðakeppni er í gangi og mikil ringulreið ríkir. Púslið fæst í þríhyrningslaga kassa. Plakat með myndinni fylgir með.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 29888
Stærð: púslaðs púsls: 70 x 50 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Product ID: 19526 Categories: , . Merki: , , , , .