Frumskógurinn
Flott 2000 bita púsl frá Heye með mynd eftir listamanninn Michael Ryba. Friðurinn er úti í frumskóginum þar sem ferðalangar hafa hópast saman til að skoða fornar minjar og dýralífið. Mikið af smáatriðum fyrir metnaðarfulla og eftirtektarsama púslara. Púslið fæst í þríhyrningslaga kassa. Plakat með myndinni fylgir með.