Disney Prinsessur Karókíspilari með Hljóðnemum ,

Flottur bleikur karókíspilari frá Lexibook, skreyttur með myndum af Disney prinsessum. Er með AUX og USB tengjum, rauf fyrir minniskort og er einnig hægt að tengja þráðlaust við Bluetooth, svo auðvelt er að hlusta á og syngja með uppáhaldstónlistinni sinni. Með fylgja tveir hljóðnemar með snúru. Hægt er að hækka eða dýpka röddina með því að ýta á takka á hljóðnemanum. Einnig hægt að taka upp sönginn og spila upptökuna. Gengur fyrir 4 x C (LR14) rafhlöðum, ekki innifaldar.

Lexibook framleiðir aðallega margvísleg raftæki fyrir fyrirtæki og einstaklinga, en einnig leikföng og hljóðfæri fyrir börn með þekktum merkjum, s.s. Disney, Marvel, Barbie og Paw Patrol.

Aldur:
Vörunúmer: MP300DPZ
Útgefandi:
Innihald:
• Karókíspilari
• 2 hljóðnemarProduct ID: 26770 Categories: , . Merki: , , , , , , .