Dixit Disney ,

Frábært Dixit spil fyrir 3-6 Disney aðdáendur, 8 ára og eldri. Leikmenn skiptast á að vera sögumenn sem gefa vísbendingar um spil sem hinir leikmennirnir eiga að finna. Myndskreytingarnar á spilunum eru eftir Natlie Dombois og tengjast ýmsum elskuðum og dáðum Disney myndum.

Dixit er margverðlaunað fjölskyldu- og partýspil sem hefur farið sigurför um heiminn. Sögumaðurinn velur spjald af hendi og notar t.d. orð, setningu, hljóð eða málshátt til að lýsa spjaldinu sínu. Hinir leikmennirnir velja hvaða spjald passar best við lýsinguna.

Fjöldi leikmanna: 3-6
Leiktími: 30 mín
Aldur:
Vörunúmer: 49-1041
Þyngd: 363 gr
Stærð pakkningar: 4,6 x 12,2 x 27,7 sm
Hönnuður:
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
- 84 spil
- Leikreglur
islenska
Product ID: 35896 Vörunúmer: 49-1041. Categories: , . Merki: , , , .