Temple Connection Dragon Edition
Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 7 ára og eldri. Markmiðið er að byggja vegi og búa til leiðir á milli hofanna. Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.