Drekapíluleikur ,

Dart Game with Dragons

Skemmtilegt pílukastsspil frá Janod fyrir 1 eða fleiri leikmenn, 4 ára og eldri. Í pílunum eru seglar sem festast við kastspjaldið og þær eru því alveg hættulausar fyrir börn. Mismunandi staðir á spjaldinu gefa mismunandi stigafjölda sem hægt er að miða á. Hægt er að nota báðar hliðar spjaldins en önnur er aðeins meira krefjandi en hin.

Fjöldi leikmanna: 1+
Aldur:
Vörunúmer: 29-02084
Útgefandi:
Innihald:
-Upprúllað pílukastspjald
-6 segulpílur
-Leiðbeiningar


Product ID: 30216 Vörunúmer: 29-02084. Categories: , . Merki: , , , , , .