Drop It ,

Skemmtilegt formstöflunarspil fyrir 2-4 leikmenn eða lið, 8 ára og eldri. Leikmenn skiptast á að láta form detta ofan í látrétt og holt leikborðið. Þeir fá stig fyrir hæsta punktinn sem formin ná og aukastig ef þau snerta bónushringi. Hins vegar mega formin ekki snerta sams konar form eða eins á litinn þegar þau lenda því þá fást engin stig.  Stigahæsti leikmaðurinn eða liðið sigrar í leikslok.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 30 mín
Aldur:
Vörunúmer: 692834
Útgefandi:
Innihald:
• 36 form
• 4 stigamerki
• Stigatafla
• 4 hliðarstykki
• 2 grunnstykki
• 4 stigaskífur
• 8 jókerar
• Leikreglur
Product ID: 21217 Categories: , . Merki: , , , , , , , .