Endur á stöng
Skemmtilegt baðleikfang fyrir börn. Hægt er að nota önglana á veiðistöngunum til að krækja í stélin á öndunum. Endurnar fljóta á vatni og gefa frá sér gusur ef þær eru kreistar.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.



