Dýradómínó ,

Domino Topycolor

Skemmtilegt og einfalt spil fyrir ung börn sem svipar til dómínós en kennir þeim að þekkja mismunandi dýr.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Vörunúmer: 50263
Útgefandi:
Innihald:
• 28 dómínóflísar
• Geymslupoki
• Leiðbeiningar


Product ID: 18869 Categories: , . Merki: , , , .