Dýraformflokkun ,

Pure Shape Sorter

Sætt formflokkunarleikfang úr viði frá Janod fyrir ung börn. Setja þarf dýrakubbana inn um rétt göt á þríhyrningnum. Góð leið til að þjálfa fínhreyfingar og rökvísi barna.

Aldur:
Vörunúmer: 05150
Útgefandi:
Innihald:
• Formflokkunarþríhyrningur
• 6 dýraform


Product ID: 27845 Categories: , . Merki: , , , , .