Dýragoggar ,

Skemmtilegt föndursett frá SES fyrir börn. Hér eru gömlu góðu goggarnir settir í nýjan búning. Brjóta þarf pappírsarkirnar eftir ákveðnum kúnstarinnar reglum og þá verða til hvoru tveggja dýr og spádómsgoggar. Hver og einn getur skrifað innan í gogginn spádómana sína eða hvað annað sem kemur upp í hugann.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• 8 pappírsarkir
• Leiðbeiningar
Product ID: 23316 Categories: , . Merki: , , , , .