Dýrin Hnappamyndir ,

Animals Clic‘Educ

Skemmtilegt sett frá Goula fyrir börn sem kennir þeim að þekkja litina og dýrin, ásamt því að þjálfa fínhreyfingar, samhæfingu handa og augna, og rökhugsun. Barnið velur spjald og setur undir plastplötuna og smellir hnöppum í viðeigandi litum í götin á plötunni, þannig að þeir passi við myndina.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Vörunúmer: 53441
Útgefandi:
Innihald:
• Geymslutaska
• Plastplata
• 8 myndaspjöld
• 48 hnappar í 8 litum
Product ID: 18931 Categories: , . Merki: , , .