Eldhúsbúnaður ,

Kitchen Accessories

Flottur og vandaður leikfangaeldhúsbúnaður úr málmi, m.a. pottar, pönnur, spaðar og ausur.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Þyngd: 1,7 kg
Stærð pakkningar: 34,5 x 27,5x 9 cm
Útgefandi:
Innihald:
• 5 sigti
• 4 pönnur
• 5 sósupottar
• 5 ausur og spaðar
• 4 gataspaðar og pastaausurProduct ID: 12426 Categories: , . Merki: , , .