Decorating Stones ,

Skrautsteinar

Skemmtilegt föndurverkefni fyrir börn sem gengur út á að skreyta steina og gera úr þeim ýmis konar krúttlegar verur, s.s. uglu, kanínu eða fiðrildi.

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• 5 steinar
• 8 augu í mismunandi stærðum
• Málning
• Pensill
• Lím
• Leiðbeiningar

Product ID: 12053 Categories: , . Merki: , , , .