Skemmtilegt föndursett frá SES. Inniheldur felt, pinna, prjóna, límmiða, málningu, límaugu og fleira en einnig þarf að finna til ýmsa hluti á heimilinu sem hægt er að gefa nýtt líf. Rúllur úr klósett- eða eldhúspappír, plastflöskur, niðursuðudósir og eggjabakar eru á meðal þess sem hægt er að nota með settinu til að föndra ýmis konar verur og tæki.