Exit: Hryllingskatakomburnar
Spennandi spil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 16 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Þegar vinur ykkar hverfur í katakombunum í París, haldið þið í leitarleiðangur í gegnum neðanjarðarvölundarhúsið. Getið þið fundið vin ykkar og bjargað honum úr undirheimum, fullum af myrkum leyndardómum, áður en það er of seint?
Erfiðleikastig: 4,5/5.
*Ath: Exit spilin eru einnota, aðeins er hægt að spila spilið einu sinni.