Exit: The Forbidden Castle , , , ,

Exit: Forboðni Kastalinn

Spennandi spil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 12 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Þið farið inn í kastala frá miðöldum og endið í glæsilegum hásætissal. En skyndilega lokast dyrnar að baki ykkar. Þið hafið gengið í gildru! Þið uppgötvið að kastalinn er fullur af ráðgátum.  Leikmenn leysa saman þrautir í von um að sleppa úr kastalanum í tæka tíð.

Erfiðleikastig: 4/5.

 

*Ath: Exit spilin eru einnota, aðeins er hægt að spila spilið einu sinni.

Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 60-120 mín
Aldur:
Vörunúmer: 692872
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
• 1 afkóðunarskífa
• 88 spil
• 4 dularfullir hlutir
• Bók
• Leikreglur













































enska