Exit: The Haunted Roller Coaster , , , ,

Exit: Draugarússíbaninn

Spennandi samvinnuspil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 10 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Dimm göng, skerandi óp, óhugnanlegar verur. Hljómar eins og besta skemmtun, ekki satt? Það fannst ykkur allavea þegarþið ákváðuð að fara eina ferð á draugarússíbananum… en skyndilega eruð þið föst á hræðilegum stað. Dyrnar bæði að framan og að baki ykkur eru læstar og þið uppgötvið undarlegar gátur…

Erfiðleikastig: 2/5.

 

*Ath: Exit spilin eru einnota, aðeins er hægt að spila spilið einu sinni.

Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 60-120 mín
Aldur:
Vörunúmer: 697907
Útgefandi:
Innihald:
• 1 afkóðunarskífa
• 88 spil
• 8 dularfullir hlutir
• Bók
• Leikreglur


enska