Exit: The House of Riddles , , , ,

Exit: Ráðgátuhúsið

Spennandi spil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 10 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Þið fáið undarlegt boð frá þremur einkaspæjurum sem leiðir ykkur að ráðgátuhúsinu. Þegar þið komið þangað virðist allt yfirgefið. Með hvelli lokast dyrnar og þið eruð innilokuð! Hvað er í gangi? Hvar eru Sandra, Mario og Tom? Leikmenn leysa saman þrautir í von um að sleppa úr húsinu í tæka tíð.

Erfiðleikastig: 2/5.

 

*Ath: Exit spilin eru einnota, aðeins er hægt að spila spilið einu sinni.

Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 60-120 mín
Aldur:
Vörunúmer: 694043
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
• 1 afkóðunarskífa
• 87 spil
• 3 dularfullir hlutir
• Bók
• Leikreglur


enska