Exit: The Pharaoah‘s Tomb , , , ,

Exit: Gröf Faraós

Spennandi spil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 12 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Ferðin í Konungsdalinn í Egyptalandi er hápunkturinn á fríinu ykkar. En þegar þið skríðið í gegnum þröng göng, týnið þið hinum í túristahópnum. Þið lendið í dularfullri grafhvelfingu. Þungar steindyrnar lokast að baki ykkar. Á gólfinu er rykug bók og ævaforn skífa… Leikmenn leysa saman þrautir í von um að sleppa úr grafhvelfingunni í tæka tíð.

Erfiðleikastig: 4/5.

 

*Ath: Exit spilin eru einnota, aðeins er hægt að spila spilið einu sinni.

Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 60-120 mín
Aldur:
Vörunúmer: 692698
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
• 1 afkóðunarskífa
• 83 spil
• 2 dularfullir hlutir
• Bók
• Leikreglur










































enska