Exit: Drungalega Setrið
Spennandi spil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 12 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Ykkur er boðið að vera gestir á hefðarsetri en þegar þangað er komið eruð þið neydd til að taka þátt í ógnvekjandi leik. Klukkan tifar og þið hafið ekki langan tíma til að leysa þrautirnar. Leikmenn leysa saman þrautir í von um að sleppa frá setrinu í tæka tíð.
Erfiðleikastig: 3/5.
*Ath: Exit spilin eru einnota, aðeins er hægt að spila spilið einu sinni.