Fairy Tile , , ,

Ævintýralegt og skemmtilegt spil fyrir 2-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Markmiðið er að þróa ævintýrasögu sem gerist í ævintýralandi og hjálpa persónunum að ná markmiðum sínum og finna tilgang sinn. Auk þess þarf að byggja upp sögusviðið með mismunandi landflísum svo sögupersónurnar geti komist ferða sinna. Leikmenn fletta blaðsíðum (spilum) í sögunni til að sjá hvaða verkefni þeir þurf að leysa og sá sem fyrstur klárar söguna vinnur.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 30 mín
Aldur:
Vörunúmer: 51396
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
• 3 fígúrur
• 15 landflísar
• 36 blaðsíðuspil
• 4 leikmannaspil
• 4 galdramerki
• Leikreglur


enska
Product ID: 21085 Categories: , , , . Merki: , , , .