Farmini ,

Skemmtilegt spil fyrir 1-4 leikmenn, 5 ára og eldri. Vorið er komið! Tími til að upphefja býlið aftur til fyrri dýrðar! Heppnin er með þér því svæðiskeppni sveitabæja er í gangi! Verðlaunin fyrir fallegasta býlið þetta árið, hlýtur sá bóndi sem á flest dýr og kornakra! Munt þú sigra? Stækkaðu býlið þitt, ræktaðu akrana og taktu að þér eins mörg dýr og þú getur til að sigra keppnina! En hafðu auga á úlfinum sem gæti styggt dýrin þín. Gættu þín líka á því að þín eigin dýr, gætu skemmt akrana þína.

Einnig hægt að spila tilbrigði fyrir einn leikmann.

Fjöldi leikmanna: 1-5
Leiktími: 15 mín
Aldur:
Vörunúmer: 51476
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
• 4 sveitaspjöld
• 6 úlfaspjöld
• 32 básaspjöld, þ.á.m. 4 byrjunarspjöld
• 15 dýraskífur
• 12 dýraspjöld
• 1 bæjarhlað

islenskaenska
Product ID: 21151 Categories: , . Merki: , , , .