FDL Croydon Flugvöllur 500 bitar , ,

Falcon de Luxe Croydon Airport 500 pieces

Fallegt 500 bita púsl með mynd eftir listamanninn Vic McLindon af Croydon flugvellinum eins og hann gæti hafa litið út fyrir nokkrum áratugum. Croydon var eitt sinn aðalflugvöllur Bretlands fyrir utanlandsflug en eftir seinna stríð komu aðrir flugvellir í hans stað, s.s. Heathrow og Gatwick. Lítið er eftir af flugvallarmannvirkjunum en staðsetningin þjónar nú sem útivistarsvæði.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 11153
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 49 x 35 cm
Þyngd: 240 g
Stærð pakkningar: 49 x 1 x 35 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Útgefandi:
Innihald:
500 púslbitar