Falcon De Luxe Another Day on the Farm
Fallegt 1000 bita púsl úr Falcon de luxe vörulínu Jumbo með mynd eftir listakonuna Fiona Osbaldstone. Myndin sýnir sveitabæ þar sem mannfólkið er að sinna morgunverkunum, að fóðra og hleypa dýrunum út. Púsluð stærð er 68 x 49 cm.