Falcon De Luxe Through the Cottage Door púsl
500 bita púsl frá Jumbo sem sýnir fjölskyldu eiga afslappaða samverustund í stofunni heima. Foreldrarnir spila við yngri börnin á meðan afi spilar við unglinginn en amma situr og prjónar. Yngsta barnið leikur með dótið sitt og gæludýrin fá sér blund. Svona á sko fjölskyldustund að vera!
Myndin er máluð af listakonunni Val Goldfinch.



