FDL Skipton Markaðurinn 500 bitar , ,

Falcon de Luxe Skipton Market 500 pieces

Falleg 500 bita púsl úr Falcon de Luxe Jumbo með gamaldags mynd eftir listamanninn Trevor Mitchell. Þar sést Skipton markaðurinn eins og hann var e.t.v. fyrir nokkrum áratugum en þessi markaður sem er staðsettur stutt frá Leeds í Bretlandi, er yfir 800 ára gamall og er starfrækur enn þann dag í dag.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Vörunúmer: 11146
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 49 x 35 cm
Þyngd: 240 g
Stærð pakkningar: 49 x 1 x 35 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Útgefandi:
Innihald:
500 púslbitar