Fiðrildaútsaumur ,

Embroidery Set Butterflies

Skemmtilegt handavinnuverkefni fyrir börn sem kennir þeim á nál og tvinna. Hringirnir og klútarnir eru settir saman í stramma sem saumað er í samkvæmt leiðbeiningum svo úr verða fallegar myndir af fiðrildum.

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• 2 hringir
• Útsaumsklútar
• Tvinnar í mörgum litum
• Nál
• Leiðbeiningar
Product ID: 22451 Categories: , . Merki: , , , .