Fingramálningarbakki ,

Finger Paint Paper and Tray

Bakki sem auðveldar foreldrum ungra barna lífið. Bakkanum fylgja blöð sem passa í hann og á þau er hægt að teikna og mála eins og hugurinn girnist en án þess þó að borðið verði útatað í málningu. Litir fylgja ekki.

Aldur:
Vörunúmer: 1807T
Útgefandi:
Innihald:
plastbakki
50 glansblöð