Fishy Fishing Game ,

Fiskar á stöng

Skemmtilegt baðleikfang fyrir börn. Hægt er að nota önglana á veiðistöngunum til að krækja í fiskana. Fiskarnir fljóta á vatni og gefa frá sér gusur ef þeir eru kreistir.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Þyngd: 0,45 kg
Stærð pakkningar: 35 x 7 x 30 cm
Útgefandi:
Innihald:
• 6 fiskar
• 2 veiðistangir með önglum
Product ID: 11173 Categories: , . Merki: , , , , .