Fjarstýrð Þyrla Gyro V2

Flott Gyro V2 fjarstýrð þyrla frá Jamara. Hún getur flogið í allar áttir en er vel stöðug og er með með höggvörn, mótorvörn (blöðin hætta að snúast ef eitthvað festist í þeim) og ljósum. Hentar til notkunar utandyra. Þyrlan getur flogið samfleytt í 5-10 mínútur og tekur 20-30 mínútur að hlaða hana fyrir flug. 2,4 GHz fjarstýring. Stærð: 18,1 x 23 x 10,7 cm.

Gengur fyrir rafhlöðum, ekki innifaldar.

Jamara er þýskt fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1973 og sérhæfir sig í flottum og vönduðum leikföngum sem oft eru rafknúin og byggja á nýjustu tækni.

Aldur:
Vörunúmer: 038150
Stærð: 18,1 x 23 x 10,7 cm
Þyngd: 44 g
Stærð pakkningar: 30 x 8,5 x 33,5 cm
Útgefandi:
Innihald:
• Þyrludróni
• Fjarstýring með hleðslutæki 2,4GHz
• Flugpakki
• Auka þyrilblöð
• Auka loftskrúfa
• USB tengi
• Leiðbeiningar
Product ID: 21573 Flokkur: . Merki: , , .