Fjarstýrður Bíll Brecter Truggy 1:10

Glæsilegur og vandaður fjarstýrður trukkur frá Jamara af gerðinni Brecter Truggy í skalanum 1:10. Öflugur mótor með snúningshraðanum 2000 rpm. Bíllinn er vatnsheldur og þolir vel óhreinindi.  Fjórhjóladrif, risa-gúmmídekk, upphækkaður undirvagn sem hægt er að aðlaga. Rafhlöðuhólf fest með frönskum rennilás. Góð höggvörn og demparar. 2,4 GHz fjarstýring með hraðastillingum. Gengur fyrir rafhlöðum. Rafhlöður í fjarstýringu ekki innifaldar. Hleðslurafhlöður í bíl innifaldar. Notist utandyra. Stærð: 49 x 31 x 17 cm.

Ath. Varan er ekki leikfang!

Jamara er þýskt fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1973 og sérhæfir sig í flottum og vönduðum leikföngum sem oft eru rafknúin og byggja á nýjustu tækni.

Aldur:
Vörunúmer: 059738
Stærð: 49 x 31 x 17 cm
Þyngd: 23 kg
Útgefandi:
Innihald:
• Bíll
• Fjarstýring 2,4 GHz
• Rafhlöður
• USB hleðslusnúra
• Leiðbeiningar

Product ID: 21934 Flokkur: . Merki: , , .