Fjölskyldusirkus , , ,

Family Circus

Skemmtilegt veiðimannsspil í óvenjulegum búningi. Leikmenn keppast um að safna saman fjölskyldumeðlimum í sama lit úr sem flestum sirkusfjölskyldum. Sá sem hefur flestar fjölskyldur í leikslok sigrar.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Fjöldi leikmanna: 2-6
Aldur:
Vörunúmer: 02755
Þyngd: 0,15 kg
Stærð pakkningar: 10 x 3,5 x 12,5 cm
Útgefandi:
Innihald:
42 spjöld
islenska