4×4 Magnetic
Flottur fjórhjóladrifinn bíll í nokkrum pörtum en auðvelt er að setja hana saman því í þeim eru seglar.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.