Uppselt
Fluxx_1
Fluxx_1Fluxx_2

Fluxx , ,

Skemmtilegt spil með síbreytilegum reglum!

Það er afar einfalt að hefja fyrstu umferð í Fluxx þar sem eitt regluspil er í umferð, allir draga eitt spil og leggja eitt niður. En fljótlega fara að dragast ný regluspil sem geta umturnað reglunum algjörlega og skapað kaótískar aðstæður. Tilgangur spilsins getur einnig breyst eftir því sem það spilast því leikmenn geta skipt út einu markmiðsspili fyrir annað. Getur þú komið eldflauginni til tunglsins áður en einhver breytir markmiðinu í að vinna í lottó t.d?

Spilin eru af þremur gerðum: regluspil (reglurnar geta breyst í miðju spili), stigaspil (sem leikmenn safna) og markmiðaspil (til að halda leikmönnum á tánum)

Stórskemmtilegt spil sem hentar breiðum aldurshóp. Frábært fjölskylduspil!

Fjöldi leikmanna: 2-5
Leiktími: 5-30 mín
Aldur:
Vörunúmer: 68-8001
Útgefandi:
Innihald:
- 100 spil
- Leikreglur
enska
Product ID: 3422 Categories: , , . Merki: , , .