Formflokkun ,

Sort it!

Skemmtilegt formflokkunarleikfang frá SES fyrir ung börn. Inniheldur 16 mismunandi kubba, ásamt límmiðum sem þarf að líma á kubbana. Síðan er hægt að gera alls konar flokkunaræfingar, flokka eftir lögun, lit, þema eða tengslum (t.d. setja öll dýr í einn flokk og allan mat í annan flokk). Þroskandi flokkunaræfingar sem þjálfa rökhugsun.

Aldur:
Vörunúmer: 13104
Útgefandi:
Innihald:
• 16 kubbar í 4 mismunandi formum
• 16 límmiðar
• GeymsluboxProduct ID: 25172 Categories: , . Merki: , , , .