Formflokkunarkassi með Lyklum ,

Essentiel Shape Sorter Box with Keys

Sætt formflokkunarleikfang úr viði frá Janod fyrir ung börn. Litríkur formklokkunarkassi með 3 hólfum fyrir mismunandi form. Hægt er að stinga formunum inn um samsvarandi göt öðru megin en hinu megin eru lásar sem opnast með meðfylgjandi lyklum. Góð leið til að þjálfa fínhreyfingar og rökvísi barna.

Aldur:
Vörunúmer: 05065
Útgefandi:
Innihald:
• Formflokkunarkassi
• 6 form
• 3 lyklar
• lyklahringur

Product ID: 27808 Categories: , . Merki: , , .