Fótboltaspil , , , ,

Champions Table Football

Klassíkt fótboltaspil en aðeins smærra fyrir yngri börn, 3 ára og upp úr. Tveir leikmenn keppast um að koma boltanum í netið hvor hjá öðrum með því að láta fótboltakallana ‚sparka‘ í boltann og verja sitt eigið mark.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Fjöldi leikmanna: 2
Aldur:
Vörunúmer: 02070
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð
• 3 kúlur
• 2 marknet
• Leiðbeiningar