Frisbí Golfmark , ,

Vandað og skemmtilegt útileikfang sem gerir fjölskyldunni kleift að spila frisbí golf í garðinum hjá sér. Inniheldur frisbí disk, mark (þarf að setja saman) og geymslupoka. Leikurinn frisbí golf er fremur nýlegur hér á landi en eins og nafnið gefur til kynna er hann sambland af frisbí og golfi en í stað þess að koma kúlum í holur, þarf að kasta frisbí diskum í nokkurs konar körfur.

Aldur:
Vörunúmer: 413-200
Þyngd: 10 kg
Útgefandi:
Innihald:
• Flagg
• Karfa
• Súla