Risastórt og rosalega skemmtilegt! –
100 bita Frozen risapúslið sýnir allar uppáhalds persónurnar þínar úr hinni geysivinsælu Frozen. Þar má sjá Önnu, Elsu, Kristján, Svein og Ólaf. Bitarnir eru mjög stórir og henta vel þeim sem eru að taka sín fyrstu skref í púslheiminum.