Frumskógarkapphlaup ,

Jungle Race

Skemmtilegur leikur frá Goula fyrir 2-4 leikmenn, 3 ára og eldri, sem þjálfar hittni og fimi. Hægt er að spila í tveimur tilbrigðum. Í öðru þeirra skjóta leikmenn diskunum sínum í markið og safna dýraskífum eftir því hvað diskarnir hitta í mark. Í hinu tilbrigðinu er teningi kastað til að ákveða fyrir fram hvaða hluta marksins á að reyna að hitta og leikmenn keppast um að safna skífum.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 15 mín
Aldur:
Vörunúmer: 56-53472
Útgefandi:
Innihald:
-1 skjár
-20 dýraskífur
-4 viðardiskar
-2 skífur með flaggi
-Teningur
-Leiðbeiningar





Product ID: 33151 Vörunúmer: 56-53472. Categories: , . Merki: , , , , , .