Jungle
Flott og einföld þrívíddarútgáfa af snákaspili með frumskógarþema. Peðin eru frumskógardýr sem keppast um að komast á hæsta tindinn í frumskóginum og reyna að stytta sér leið með stigum.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.