Fyrsta fótsporið eða handafarið Perle ,

My first hand or foot print

Frábært gifssett fyrir nýbakaða foreldra til að varðveita minningar á skemmtilegan hátt. Hægt er að þrýsta hendi eða fót barnsins í blautt gifsið, láta það þorna og búa til fallegt skraut eða men úr því. Athugið, varan er ekki ætluð sem leikfang fyrir börn!

Perle vörulínan frá Kaloo fagnar og fangar hið nýja og hið sígilda með sætum og mjúkum tuskudýrum og vörum fyrir nýfædd börn.

Franska fyrirtækið Kaloo framleiðir vönduð og falleg tuskudýr og leikföng sem veita ungabörnum öryggistilfinningu og ljúfa drauma. Flestar Kaloo vörur má þvo og þær fást í fallegum gjafapakkningum.

Aldur:
Vörunúmer: 960213
Útgefandi:
Innihald:
• Gifsduft
• Þráður
• Prjónn
• Kefli

Product ID: 12818 Categories: , . Merki: , , , , , , .