Geckobot ,

Gekkogeðla – Veggklifrandi Vélmenni

Sniðugt og skemmtilegt sett frá Thames & Kosmos til að byggja vélmenni sem getur gengið á lóðréttum yfirborðum. Hægt er að búa til mismunandi útgáfur af vélmennum sem geta farið yfir slétt, lóðrétt yfirborð, s.s. gler, plast, tússskólatöflur o.fl., með sogskálum og mótor. Lærdómsríkar tilraunir sem hjálpa börnum að fræðast um sogkraft og loftþrýsting á hagnýtan hátt.

Aldur:
Vörunúmer: 620365
Útgefandi:
Innihald:
• 176 stk
• Leiðbeiningar
















Product ID: 24354 Categories: , . Merki: , , , .