Geimskip 1500 bitar

Spaceship 1500 pcs

Flott 1500 bita púsl frá Heye með mynd eftir listamanninn Mattias Adolfsson. Þar má sjá inn í geimskip og þau mörgu rými sem geimfarar og geimverur þurfa á að halda til búa saman í sátt og samlyndi, fyrir utan stofu, stjórnklefa og eldunaraðstöðu, eins og súrefnisframleiðslu. Púslið í fæst í þríhyrningskassa og með því fylgir plakat af myndinni.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 29841
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 80 x 60 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Útgefandi:
Innihald:
1500 púslbitar