Geimveruslím ,

Alien Slime Lab

Skemmtilegt slímsett frá Thames & Kosmos. Settið fylgir sögu þar sem barnið leikur vísindamann sem þarf að greina úr hvers konar geimverum mismunandi gerðir af slími eru. Hægt er að búa til slím í mismunandi litum, sjálflýsandi og með geimverulíkamspörtum eftir leiðbeiningunum (á ensku) sem síðan þarf að kryfja og greina. Frábær skemmtun fyrir þá sem hafa áhuga á efnafræði, vilja leika vísindamenn eða hafa bara gaman af slímugu slími. Öll efni sem settið inniheldur eru skaðlaus.

Aldur:
Vörunúmer: 92-642106
Útgefandi:
Innihald:
-Slímstöð
-Stangir
-Klemmur x 3
-Ílát fyrir tilraunaglös
-Plasthnífur
-Geimveruhaus
-Tilraunaglas með loki/hring x 2
-Skurðmót (heili)
-Dropateljari
-Tilraunadiskur
-Sprauta
-Spaði
-Töng
-Plast augu
-Slímduft (sjálflýsandi, skærlitað, gult, rautt)
-Glimmer
-Límmiðar
-Leiðbeiningar




Product ID: 29529 Categories: , . Merki: , , , , .