Geimveruvélmenni ,

Alien Robots

Skemmtilegt byggingarsett frá Thames & Kosmos til að byggja kyndug geimveruvélmenni. Eða vélmennageimverur? Úr byggingareiningunum má t.d. byggja geimverufroskavélmenni, risaeðlugeimveruvélmenni, sporðdrekageimveruvélmenni o.fl. samkvæmt leiðbeiningunum (sem eru á ensku), eða bara tæki eins og rólu eða dælu en allt er þetta rafknúið og getur hreyfst. Með því að byggja þau 10 módel sem sýnd eru í leiðbeiningunum lærir barnið um armabúnað og vogastangir.

Gengur fyrir 2 AA rafhlöðum (ekki innifaldar).

Aldur:
Vörunúmer: 92-665135
Útgefandi:
Innihald:
-138 stk
-Leiðbeiningar